Gagnlegar vefsíður

http://www.umassmed.edu/cfm/stress/index.aspx Centre for Mindfulness við University of Massachusetts Medical School, en þar hóf Jon Kabat-Zinn að beita gjörhygli við meðferð.

http://www.bangor.ac.uk/mindfulness/ Háskólinn í Bangor, miðstöð gjörhygli á Englandi

http://www.mbct.co.uk/ Opinber vefsíða fyrir MBCT í Bretlandi

http://www.mbct.com/ Opinber vefsíða fyrir MBCT í Bandaríkjunum

http://www.bemindful.co.uk Mental Health Foundation í Bretlandi. Þar er meðal annars að finna viðtöl við fólk sem lýsir því hvernig gjörhygli hjálpar þeim að fást við kvíða og þunglyndi auk viðtala við fagfólk sem miðlar þekkingu sinni á gjörhygli í Bretlandi.

http://www.breathworks-mindfulness.org.uk/ BreathworksTM býður fram þjálfun í gjörhygli fyrir fólk sem þjáist af verkjum og langvarandi veikindum.

http://www.youtube.com/watch?v=KG4xaA3y948 - Myndband þar sem Próffessor Mark Williams skýrir út MBCT


Gjörhygli og börn

http://skemman.is/handle/1946/6546  - BA ritgerð sem Brynhildur Fjóla Hallgrímsdóttir skrifaði. Handbók sem ætluð er kennurum sem langar til að kenna gjörhygli í skólum og meðfylgjandi greinaargerð.


Gjörhygli og rannsóknir

http://www.mindfulexperience.org/ Vefsíða Davids S. Black þar sem hann dregur saman upplýsingar um það sem hefur birst um gjörhygli í viðurkenndum vísindatímaritum.


Vefsíður sem tengjast búddisma

http://www.hugleidsla.is Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin. Hún stendur fyrir hugleiðslu alla miðvikudaga þar sem aðgangur er frjáls hverjum sem er. Miðstöðin hefur staðið fyrir hlédrögum og fengið til landsins erlenda kennara til að leiðbeina.

http://www.audiodharma.org/ ,http://www.upaya.org/index.php og http://www.dharmaseed.org/ Til eru fjölmargar erlendar vefsíður sem tengjast búddisma. og margar þeirra setja alla fyrirlestra sína á Netið. Hægt er að hlaða þeim niður á hlaðvarp (Ipod) eða beint í tölvu.  Meðal kennara eru margir af bestu hugleiðslukennurum Bandaríkjanna.

http://www.mindandlife.org  Vefsíðan Mind and Life vinnur að því í samvinnu við Dalai Lama að nýta vestræn vísindi til að rannsaka búddísk fræði, þar á meðal áhrif hugleiðslu.


Vefsíður sem tengjast hugtakinu samkennd eða mannúð (compassion)

 

http://www.mindfulselfcompassion.org/ Christopher K. Germer er höfundur sérstakrar vefsíðu um gjörhygli og mannúð. Hann er einnig höfundur tveggja bóka sem óhætt er að mæla með. Önnur er rituð fyrir hvern þann sem vill rækta gjörhygli og mannúð með sjálfum sér og heitir The Mindful Path to Self-compassion Hin nefnist Mindfuness and Psychotherapy og er ætluð fagfólki sem vill nýta sér gjörhygli í meðferð.

http://www.compassionatemind.co.uk/ Dr. Paul Gilbert á heiðurinn að vefsíðu sem fyrst og fremst er ætluð fagfólki. Markmiðið er akademisk rannsókn á compassion sem e.t.v. má þýða sem mannúð, góðvild eða samkennd. Hvaða áhrif hugleiðsla og mannúð hefur á heilastarfsemi og hvernig við getum notað mannúð í meðferð. Dr. Gilbert er virtur frumkvöðull meðferðarstefnu sem er kölluð Compassionate mind therapy, þar sem það að þjálfa sig í að sýna sjálfum sér og öðrum samkennd og mannúð er notað í meðferðarskyni. Hann er jafnframt höfundur fjölmargra bóka, og hefur skrifað bæði fyrir fagfólk og almenning. Þar má nefna Depression sem er fræðileg bók um þunglyndi, The Compassionate Mind, sem fjallar um leiðir til að þjálfa eigin huga til samkenndar. Báðar þessar bækur eru tiltölulega nýjar, en auk þeirra má nefna endurútgáfu á eldri bók eftir hann, Overcomming Depression sem er sjálfshjálparbók, ætluð fólki til að yfirstíga þunglyndi.

http://www.self-compassion.org/ Vefsíða sem Christine Neff hefur komið á fót, en hún er ungur bandarískur háskólakennari sem rannsakað hefur hvernig samkennd eða mannúð nýtist í meðferð.

 

 

Næstu námskeið


27. oktober - Núvitund og hugræn atferlismeðferð. (MBCT eða Mindfulness Based Cognitive Therapy) Gagnprófað og þaulreynt meðferðarnámskeið, fyrir þá sem vilja læra að fyrirbyggja endurteknar þunglyndisdýfur. Kennt á föstudögum kl 10-12 í 8 vikur. Kennarar eru sálfræðingarnir: Margrét Arnljótsdóttir og Guðbjörg Daníelsdóttir 

8. november 2017 og 17. janúar 2018 - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC - Mindful Self Compassion) eftir Chris Germer og Kristinu Neff. Kennt er á miðvikudögum síðdegis í 8 vikur. Kennarar eru sálfræðingarnir Margrét Arnljótsdóttir og Margrét Bárðardóttir Nánari upplýsingar og skráning á þessi námskeið eru hjá netfanginu gjorhygli@gmail.com